Telma Rut fékk bronsverðlaun í Malmö

Karatedeild AftureldingarKarate

Telma Rut Frímannsdóttir hreppti bronsverðlaun í -61 kg flokki kvenna á opna sænska meistaramótinu í kumite í Malmö núna um helgina, 23.-24.mars.

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Karatedeild AftureldingarKarate

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn, 11. mars 2013, kl. 18:00 í „gámi“ við íþróttahúsið Varmá.

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti í karate

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata fór fram sunnudaginn 17.febrúar. Fjölmargir iðkendur frá karatedeild Aftureldingar tóku þátt í mótinu og þar af unnu átta keppendur til verðlauna.

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót barna og unglinga verður haldið í Dalhúsum (Fjölni) sunnudaginn 17.febrúar. Mótið hefst kl.9 þar sem keppt verður í unglingaflokki en keppni barna hefst kl.13. Keppendur og liðstjórar skulu vera mættir 30 mínútum áður en mót hefst.

Karateæfingar á nýju ári

Karatedeild AftureldingarKarate

Byrjendanámskeið hefjast mánudaginn 7.janúar. Karatepeysa fylgir frítt með fyrir byrjendur. Karateæfingar framhaldshópa hefjast að nýju þriðjudaginn 8.janúar og er stundatafla óbreytt frá síðustu önn.

Karatesýning 24.nóvember í Varmá

Karatedeild AftureldingarKarate

Laugardaginn 24.nóvember munu iðkendur hjá karatedeild Aftureldingar sýna kata og kumiteæfingar í Varmá frá kl.13.30-14.30.

Thelma Rut bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í kumite 2012

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkissetrinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis, laugardaginn 17. nóvember. Fjöldi keppenda frá 7 félögum voru skráðir til leiks. Í opnum flokki kvenni sigraði Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu og er þetta þriðja árið í röð sem Telma Rut vinnur opna flokkinn. Margar mjög skemmtilegar viðeignir áttu sér stað en maður mótsins var Kristján Helgi Carrasco, úr Víking sem vann þrjá Íslandsmeistaratitla á mótinu.

Frábær árangur á Íslandsmótinu í Karate

Karatedeild AftureldingarKarate

Fimm iðkendur frá karatedeild Aftureldingar kepptu á Íslandsmótinu í Kumite
2012 sem haldið var 21. október. Þrír þeirra enduðu á verðlaunapalli.

Foreldrum boðið í karatetíma

Karatedeild AftureldingarKarate

Föstudaginn 12. október verður foreldrum boðið að vera með börnum sínum í karatetímum. Endilega nýtið ykkur þetta tækifæri til þess að kynnast íþróttinni sem og starfinu hjá karatedeild Aftureldingar. Branddís og aðstoðarþjálfari sjá um æfingarnar hjá byrjendum og III flokki en Willem, yfirþjálfari, sér um æfingarnar hjá II, I og hópi 14 ára og eldri. Vonandi sjáum við ykkur sem …