Telma Rut Frímannsdóttir, þjálfari hjá karatedeild Aftureldingar er margafaldur meistari kvenna í karate. Á s.l. æfingaári varð hún tvöfaldur Íslandsmeistari í karate sem og bikarmeistari. Telma Rut var einnig kjörin íþróttakona Aftureldingar og Mosfellsbæjar. Telma Rut hefur æft karate hjá Aftureldingu í tíu og hálft ár. Síðast liðin ár hefur hún unnið til fjölda verðlauna og keppt á mótum bæði hérlendis …
Telma Rut er bikarmeistari kvenna í karate 2011-2012
Laugardaginn 31. mars fór fram þriðja og síðusta bikarmót í karate. Á laugardagskvöldinu var svo uppskeruhátið þar sem bikarmeistarar vetrarins voru krýndir, þeir einstaklingar sem eru stigahæstir eftir 3 mót hljóta titilinn þar sem stig úr kumitekeppni og katakeppni eru lögð saman.
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata fer fram í íþróttahúsi Breiðabliks sunnudaginn 19.febrúar n.k.
Telma Rut kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar 2011
Kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar var lýst fyrr í kvöld í hófi íþrótta- og tómstundanefndar bæjarins að Varmá. Fjöldi annarra viðurkenninga var einnig veittur framúrskarandi íþróttafólki.