Góður árangur íslenska landsliðshópsins á NM í Karate

Karatedeild Aftureldingar Karate

Yfir 200 keppendur frá sjö löndum tóku þátt í mótinu og vann íslenska liðið til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna.

Hér er listi yfir íslensku verðlaunahafana:

1) Silfur í hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir.
2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson
3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason
4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde
5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason
6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco
7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir
8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir
9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson
10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson
11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde