Cecilía Rán valin í æfingahóp U16 ára landsliðs kvenna

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U16 ára landsliðs kvenna 10.-12.nóvember næstkomandi Æfingarnar fara fram undir stjórn Jörundar Áka Sveinssonar landsliðsþjálfara. Knattspyrnudeild Aftureldingar óskar Cecilíu góðs gengis á þessum æfingum

Bjarki Már yfirþjálfari útskrifast með nýja þjálfaragráðu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Fyrir skömmu útskrifaðist Bjarki Már með þjálfaragráðu sem heitir KSÍ Afreksþjálfun unglinga (UEFA Elite A Youth). Eins og nafnið gefur til kynna er efni námskeiðsins helgað því hvernig vinna skuli með efnilegum leikmönnum á aldrinum 14-19 ára. Einungis þjálfarar með UEFA A þjálfararéttindi gátu setið námskeiðið. Í nánustu framtíð verður gerð krafa um að yfirþjálfarar félaga hafi þessa gráðu.24 þjálfarar …

Arnar Hallsson – nýr þjálfari mfl. karla í knattpyrnu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Arnar Hallsson hefur verið ráðin sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Arnar tekur við liðinu af Úlfi Arnari Jökulssyni sem stýrt hefur liðinu undanfarin þrjú ár.  Afturelding endaði í fjórða sæti 2. deildarinnar í sumar en liðið hefur verið í deildinni síðan 2010„Við í Aftureldingu erum virkilega spenntir fyrir því að fá Arnar til starfa. Við höfum tekið eftir því …

3. flokkur karla Íslandsmeistarar í knattspyrnu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

3.flokkur karla í knattspyrnudeild hefur verið sigursæll í sumar. Þeir toppuðu svo frábært tímabil með Íslandsmeistaratitli í flokki C liða á Varmárvelli á sunnudag þar sem þeir unnu Keflavík í lokaleiknum 4-0.Strákarnir eru vel að þessu komnir og varla stigið feilspor í Íslandsmótinu. A og B liðin stóðu sig líka vel í sumar enduðu Íslandsmótið í öðru sæti og þriðja …

Weetosmótið 2017

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Í lok ágúst spiluðu 1.100 krakkar fótbolta á Tungubökkum í sannri íslenskri veðráttu  Okkar langar að þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á Weetos mótið Mótið tókst vel og allir fóru sáttir heim Þeir sem tóku myndir mega endilega deila þeim inn á síðu mótsins. Hlökkum til að sjá ykkur að ári liðnu.

Æfingatímar knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er tilbúin. Æfingarnar hefjast þann 13. september. Við hlökkum til að sjá nýja sem og reyndari iðkendur.  2. og 3. flokkur karla er að ljúka sínu keppnistímabili. Æfingatími 2. og 3. flokk karla og 2. flokk kvenna kemur á heimasíðuna á næstu dögum.   

Vetrarstarf Aftureldingar 2017-2018

KnattspyrnudeildAfturelding, Knattspyrna

Nú fer vetrarstarfsemi Aftureldingar senn að hefjast. Flestar deildir eru nú þegar byrjaðar að æfa, aðrar hefjast á næstu dögum. Við bendum á að æfingatímar hafa verið settir hérna inn á heimasíðuna. Knattspyrnudeildin hefur nýtt tímabil þann 15. september. Tímatafla þeirra kemur inn á næstu dögum, þangað til er að mestu unnið eftir sumartöflu knattspyrnudeildar. 

Tveir fulltrúar í U18 landsliði Íslands

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á tvo uppalda leikmenn í U18 landsliði Íslands sem fer í æfinga og keppnisferð til Prag í Tékklandi dagana 21.-27.ágúst. Bjarki Steinn Bjarkason og Ísak Snær Þorvaldsson eru okkar fulltrúar í 20 manna hóp. Bjarki Steinn er búinn að eiga frábært tímabil með 2.flokki Aftureldingar í sumar og með frammistöðu sinni er hann búinn að heilla þjálfara meistaraflokks og …

Weetosmót 2017

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur sitt árlega fótboltamót á Tungubökkum helgina 26. og 27. ágúst. Mótsgjald er kr. 2500.- per iðkenda – ekkert staðfestingargjald 6 flokkur spilar á laugardegi 7 flokkur á sunnudegi   Skráning fer fram á fotbolti@afturelding.is og líkur henni þann 16 ágúst