Sumar 2017

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Æfingatafla fyrir sumar 2017.  Vinsamlegast athugið þó að kanna facebook og blogsíður varðandi leiki og mótahald í hverjum flokki fyrir sig. 

Strákarnir sigruðu á Höfn.

KnattspyrnudeildAfturelding, Knattspyrna

Afturelding heimsótti Sindra á Höfn í Hornafirði í 2. deild karlaOkkar strákum er spáð efsta sæti 2. deildar og þeir byrjðu þeir leikinn betur. Wentzel Steinarr Kamban skoraði fyrsta markið eftir stundarfjórðung og stuttu síðar var Magnús Már Einarsson búinn að bæta við.  Staðan var 2-0 í hálfleik, en undir lokin bætti Ágúst Leó Björnsson við þriðja mark Aftureldingar og þar við …

Vinningsnúmer happdrætti mfl. karla, knattspyrna

KnattspyrnudeildAfturelding, Knattspyrna

Í hálfleik á 3-2 sigri Aftureldingar á Hugin um helgina var dregið í happdrætti meistaraflokks karla. Hér eru vinningsnúmerin.  Athugið að smella á myndina til að fá hana stærri. Við þökkum öllum sem sýndu stuðning með því að taka þátt sem og öllum þeim sem gáfu vinninga. Hægt er að vitja vinninga á skrifstofu Aftureldingar.

Afturelding byrjar með sigri

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna sem leikur í 2.deildinni undir merkjum Aftureldingar og Fram vann öruggan 3-1 sigur á Völsung á sunnudag.

Fyrsti sigurinn í hús

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding lék fyrsta heimaleik sumarsins í 2.deild karla á Varmárvelli á laugardag og vann 3-2 sigur á Hugin frá Seyðusfirði.