Kristín Þóra með U17 um helgina

KnattspyrnudeildKnattspyrna

U17 kvennalandsliðið er með úrtaksæfingar nú um helgina og hefur Kristín Þóra Birgisdóttir verið boðuð fyrir hönd Aftureldingar.