Meistaraflokkur kvenna á von á góðum liðsstyrk í hinni bandarísku Elise Kotsakis sem mun leika með liðinu í Pepsideildinni í sumar.
Fótboltatímabilið hafið hjá stelpunum okkar
Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu í ár þegar liðið mætti HK/Víking í Kórnum
Kristín Þóra með U17 um helgina
U17 kvennalandsliðið er með úrtaksæfingar nú um helgina og hefur Kristín Þóra Birgisdóttir verið boðuð fyrir hönd Aftureldingar.
Gunnhildur gengur til liðs við Aftureldingu
Aftureldingu hefur borist góður liðsauki fyrir keppnistímabilið en Gunnhildur Ómarsdóttir hefur gengið til liðs við félagið
Undirbúningstímabilið formlega hafið
Afturelding mætti Víking Ólafsvík í Fótbolta.net mótinu á sunnudag
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðustu sumur, Einar Marteinsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Viktor valinn á úrtaksæfingar með U16
Afturelding á einn fulltrúa á úrtaksæfingum U16 landsliðs karla sem fram fara um helgina í Kórnum og Egilshöll
Helen Lynskey áfram hjá Aftureldingu
Enska knattspyrnukonan Helen Lynskey hefur samið við Aftureldingu og mun leika með liðinu í Pepsideild kvenna í sumar
Afturelding er Íslandsmeistari !
Meistaraflokkur kvenna tryggði sér sigur í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu í Laugardalshöll í æsispennandi leik á sunnudag.
Afturelding leikur til úrslita !
Meistaraflokkur kvenna mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Futsal á morgun sunnudag.