Valgeir Steinn Runólfsson hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu um tvö ár. Valgeir er fæddur á því herrans ári 1994 og er því á sínu fyrsta leiktímabili í meistaraflokki en var lykilmaður í öflugu 2. flokks liði í fyrrasumar sem sigraði C deild. Valgeir, sem er afar leikinn sóknarmaður, hefur vaxið mikið s.l. ár og hefur staðið sig vel í …
Intersportmótið á Tungubökkum heldur áfram
Laugardaginn 6.september er komið að síðari hluta hins árlega Intersportsmóts Aftureldingar á Tungubökkum.
Frábær sigur á ÍA á Akranesi í Pepsideildinni
Afturelding gerði góða ferð á Skipaskaga á miðvikudag þegar liðið sótti ÍA heim í Pepsideild kvenna
Intersport móti 6.flokks karla lokið
Knattspyrnudeild hélt sitt árlega Tungubakkamót í samvinnu við Intersport á laugardaginn var.
Dagskrá sunnudagsins á Intersportmótinu frestað
Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta sunnudags- hluta Intersportmótsins til næsta laugardags, 6. september.
Intersportmótið á Tungubökkum á morgun laugardag
Á laugardag fer fram hið árlega Intersportmót á Tungubökkum í samvinnnu Intersport og knattspyrnudeildar Aftureldingar
Sumarstarfið enn í fullum gangi í knattspyrnudeild
Knattspyrnudeild vill koma á framfæri að sumarstarfið er í fullum gangi hjá öllum flokkum og vetrartímar ekki væntanlegir fyrr en í byrjun september
Sindri framlengir um 2 ár
Sindri Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn um 2 ár
Hrefna Guðrún og Steinunn valdar í U19
Afturelding á tvo fulltrúa á úrtaksæfingum U19 landslið kvenna sem fram fara um þessar mundir
Þór/KA hirti stigin í jöfnum leik
Afturelding varð að sætta sig við ósigur í baráttuleik á Varmárvelli á föstudagskvöld.