Afturelding áfram í Pepsideild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna hjá Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsideildinni með sigri á Fylki á Varmárvelli.

Afturelding áfram í 2.deild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur karla hjá Aftureldingu tryggði sér áframhaldandi veru í 2.deild þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Ægi á laugardag.

Vetrartímarnir tilbúnir

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Æfingatafla knattspyrnudeildar er nú tilbúin og hefur verið birt á heimasvæði deildarinnar með fyrirvara um mögulegar breytingar.

Markaregn í hellidembu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding mætti Breiðablik í bráðskemmtilegum markaleik á Varmá á mánudagskvöld

Valgeir Steinn framlengir við Aftureldingu!

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Valgeir Steinn Runólfsson hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu um tvö ár.  Valgeir er fæddur á því herrans ári 1994 og er því á sínu fyrsta leiktímabili í meistaraflokki en var lykilmaður í öflugu 2. flokks liði í fyrrasumar sem sigraði C deild.  Valgeir, sem er afar leikinn sóknarmaður, hefur vaxið mikið s.l. ár og hefur staðið sig vel í …