Elvar Ingi tryggði Aftureldingu 3-2 sigur í 2.deildinni á heimavelli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
Afturelding – Fjarðabyggð á laugardaginn
Næsti leikur í 2.deild karla er á laugardag 31.maí gegn Fjarðabyggð á Varmárvelli kl 14:00
Tilboð á Aftureldingarvörum í Intersport
Sportvöruverslunin Intersport á Bíldshöfða býður 20% afslátt á sölu- og mátunardögum 29.-31.maí nk.
Afturelding tapaði í vítaspyrnukeppni
Strákarnir okkar eru úr leik í bikarkeppninni eftir svekkjandi tap gegn ÍR eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.
Selfoss sótti stigin þrjú
Afturelding mætti Selfyssingum í þriðju umferð Pepsideildarinnar á þriðjudag og varð að sætta sig við ósigur.
Bikarleikur í kvöld gegn ÍR
Meistaraflokkur karla mætir ÍR í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld að Varmá
Pepsideildin heldur áfram
Afturelding tekur á móti Selfoss á þriðjudag 27.maí
Valur vann í Egilshöllinni
2.umferð í Pepsideild kvenna kláraðist á þriðjudag þegar Afturelding sótti Val heim í Egilshöllinni.
Flott samstarf hjá 3. flokki kvenna.
Fyrir skömmu gengu Afturelding og Fram frá samkomulagi um að tefla fram sameiginlegu liði í Íslandsmóti 3. flokks kvenna í sumar. Liðið mun keppa undir merkjum beggja félaga, Fram/Afturelding og leika heimaleiki liðanna til skiptis í Mosfellsbæ og á Framvelli í Úlfarsárdal. Þetta samstarf kemur til með að efla og auka áhuga og minnka brottfall stúlkna úr íþróttum og því …
Leikur í Egilshöll í kvöld
Afturelding og Valur mætast í Pepsisdeild kvenna í Egilshöll í kvöld, þriðjudag kl 19:15