Þeir Axel Óskar Andrésson og Birkir Þór Guðmundsson léku báðir allan leikinn með íslenska landsliðinu gegn Portúgal í dag.
Tap í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna lék sinn annan leik í Lengjubikarnum á laugardag þegar ÍA kom í heimsókn
Gott jafntefli á Skaganum
Meistaraflokkur karla lék við ÍA í Lengjubikarnum um helgina og gerði 1-1 jafntefli við Skagamenn
Amy Marron nýr leikmaður meistaraflokks kvenna
Meistaraflokkur kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk en bandaríska stúlkan Amy Marron hefur samið við félagið um að leika með liðinu í Pepsideildinni í sumar.
Landsliðsfréttir frá knattspyrnudeild
Afturelding á að venju sína fulltrúa á úrtaksæfingum yngri landsliða Íslands auk tveggja leikmanna í U17 ára karlalandsliðið sem er á leið til Portúgal.
Birkir í U17 landsliðið sem keppir í Portúgal
Birkir Þór Guðmundsson, leikmaður með 2.flokki Aftureldingar hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í milliriðlum EM í Portúgal í lok mars.
Theodór tekur við meistaraflokki kvenna
Afturelding hefur samið við Theodór Sveinjónsson um að hann taki við þjálfun hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.
Axel á EM með U17 landsliði Íslands
Axel Óskar Andrésson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í milliriðlum EM í Portúgal í lok mars.
Sandra framlengir hjá Aftureldingu
Sandra Dögg Björgvinsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára.
Stjórn knattspyrnudeildar næsta starfsár
Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem haldinn var í síðustu viku var m.a. kjörin stjórn deildarinnar næsta starfsár.