Miðvallarleikmaðurinn Lára Kristín Pedersen hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu og mun leika með þeim í Pepsideildinni í sumar.
Jafntefli gegn skástrikinu
Afturelding gerði 1-1 jafntefli gegn fyrstu deildar liði BÍ/Bolungarvíkur í Fótbolta.net mótinu á laugardaginn var
Bjartur í Heimahúsum
Hinn snjalli og kattliðugi markvörður Sigurbjartur Sigurjónsson hefur staðfest endurkomu sína til Aftureldingar en hann skrifaði undir samning rétt í þessu
Landsliðsæfingar á þorranum
Efnileg ungmenni frá Aftureldingu eru nú fastagestir á æfingum yngri landsliðana og alls tóku 6 leikmenn félagsins þátt á æfingum U19 og U17 landsliða KSÍ í upphafi þorra.
Axel Óskar og Elvar Ingi á reynslu til Reading
Axel Óskar Andrésson og Elvar Ingi Vignisson munu í byrjun febrúar halda til Englands á reynslu hjá Reading í viku og munu æfa og spila æfingaleik með liðinu.
Vor í lofti ?
Nú þegar styttist í þorra er gaman að segja frá fyrsta vorboðanum í knattspyrnudeild en meistaraflokkur karla hefur hafið leik í Fótbolta.net mótinu.
Halla Margrét í Breiðablik
Halla Margrét Hinriksdóttir hefur gengið frá félagaskiptum yfir til Breiðabliks og er þegar komin með leikheimild með bikarmeisturunum.
Afturelding semur við sterkan markvörð
Afturelding hefur fengið verulegan liðstyrk fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni í knattspyrnu en markvörðurinn Mist Elíasdóttir hefur gert tveggja ára samning við félagið
Landsliðsæfingar hjá KSÍ í upphafi árs
Átta fulltrúar Aftureldingar taka þátt í landsliðsæfingum nú í upphafi árs.
Skytturnar þrjár semja við Aftureldingu
Það er með stolti sem Afturelding tilkynnir að vinirnir og liðsfélagarnir Gunnar Andri Pétursson, Sindri Snær Ólafsson og Valgeir Steinn Runólfsson hafa tekið stórt skref í að fullorðnast og gengið til liðs við meistaraflokk karla Aftureldingar í knattspyrnu og hafa rétt í þessu skrifað undir samninga þess efnis.