Halla Margrét Hinriksdóttir hefur gengið frá félagaskiptum yfir til Breiðabliks og er þegar komin með leikheimild með bikarmeisturunum.
Afturelding semur við sterkan markvörð
Afturelding hefur fengið verulegan liðstyrk fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni í knattspyrnu en markvörðurinn Mist Elíasdóttir hefur gert tveggja ára samning við félagið
Landsliðsæfingar hjá KSÍ í upphafi árs
Átta fulltrúar Aftureldingar taka þátt í landsliðsæfingum nú í upphafi árs.
Skytturnar þrjár semja við Aftureldingu
Það er með stolti sem Afturelding tilkynnir að vinirnir og liðsfélagarnir Gunnar Andri Pétursson, Sindri Snær Ólafsson og Valgeir Steinn Runólfsson hafa tekið stórt skref í að fullorðnast og gengið til liðs við meistaraflokk karla Aftureldingar í knattspyrnu og hafa rétt í þessu skrifað undir samninga þess efnis.
Steinar Ægisson framlengir við Aftureldingu
Miðjumaðurinn sterki Steinar Ægisson gekk nú fyrir stundu frá nýjum samningi við Aftureldingu.
Stefnir og Elvar Ingi á landsliðsæfingar
U17 og U19 knattspyrnulandslið karla eru með æfingar um helgina og Afturelding á fulltrúa í báðum liðum.
Andri Hrafn áfram í Mosó
Varnarjaxlinn okkar, Andri Hrafn Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Kristún og Axel íþróttafólk knattspyrnudeildar
Á nýliðinni uppskeruhátíð Aftureldingar fengu helstu viðurkenningu knattspyrnudeildar þau Kristrún Halla Gylfadóttir og Axel Óskar Andrésson
Landsliðsæfingar framundan
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa á úrtaksæfingum yngri landsliðanna í knattspyrnu næstu helgar.
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðasta sumar, Einar Marteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.










