Miðjumaðurinn sterki Steinar Ægisson gekk nú fyrir stundu frá nýjum samningi við Aftureldingu.
Stefnir og Elvar Ingi á landsliðsæfingar
U17 og U19 knattspyrnulandslið karla eru með æfingar um helgina og Afturelding á fulltrúa í báðum liðum.
Andri Hrafn áfram í Mosó
Varnarjaxlinn okkar, Andri Hrafn Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Kristún og Axel íþróttafólk knattspyrnudeildar
Á nýliðinni uppskeruhátíð Aftureldingar fengu helstu viðurkenningu knattspyrnudeildar þau Kristrún Halla Gylfadóttir og Axel Óskar Andrésson
Landsliðsæfingar framundan
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa á úrtaksæfingum yngri landsliðanna í knattspyrnu næstu helgar.
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðasta sumar, Einar Marteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Birgir Freyr Ragnarsson semur við Aftureldingu
Enn bætist í hóp vaskra liðsmanna sem ætla sér að draga vagninn og beita sér fyrir frekari uppbyggingu knattspyrnu í Mosfellsbæ.
Þorgeir Leó Gunnarsson semur við Aftureldingu
Harðjaxlinn og vinstri bakvörðurinn Þorgeir Leó Gunnarsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu frá Leikni.
Hilmir Ægisson með nýjan samning við Aftureldingu
Hinn geysiöflugi 23 ára miðjumaður, Hilmir Ægisson hefur staðfest þriggja ára samning við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.
8 fulltrúar Aftureldingar í U17 og U19 í fótbolta
Úrtaksæfingar U17 og U19 karla og kvennaliðanna fara fram um næstu og þarnæstu helgi og Afturelding á alls 8 fulltrúa að þessu sinni.