Fótbolti.net birti á dögunum lið 7.umferðar Pepsi deildar kvenna og á Afturelding 2 fulltrúa í liðinu að þessu sinni.
Strákarnir á toppinn !
Afturelding komst í toppsæti 2.deildarinnar með góðum útisigri á Dalvík/Reyni á laugardag.
Afturelding sækir Stjörnuna heim
Í kvöld fer fram áttunda umferð Pepsideildar kvenna í knattspyrnu og mun Afturelding leika við Stjörnuna í Garðabæ.
Fréttir af yngri flokkum félagsins
Íslandsmótið í knattspyrnu er í fullum gangi og teflir Afturelding fram fjölmörgum liðum í öllum aldursflokkum.
Arnór og Birkir á reynslu til Charlton í Englandi
Bræðurnir Arnór Snær og Birkir Þór Guðmundssynir munu um miðjan júlí halda til Englands á reynslu hjá enska félaginu Charlton Athletic.
Heppnin með meisturunum
Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Þórs/KA á N1 vellinum að Varmá á laugardag en náði ekki í stig þrátt fyrir fyrirtaksleik.
Íslandsmeistararnir í heimsókn á laugardag
Það er skammt stórra högga á milli hjá stelpunum okkar en á laugardag leika þær gegn Þór/KA á N1 vellinum að Varmá kl 16:00
Öruggur sigur á Sandgerðingum
Afturelding vann öruggan 3-0 sigur á Reyni Sandgerði á N1 vellinum í Mosó á fimmtudagskvöld.
Afturelding fær Reyni í heimsókn á fimmtudag
Næsti heimaleikur Aftureldingar í 2.deild karla er á fimmtudagskvöld 13.júní gegn Reyni Sandgerði kl 19:15.
Knattspyrnuskóli KSÍ á Laugarvatni
Knattspyrnuskóli drengja fer fram á Laugarvatni í næstu viku en skólinn er á vegum KSÍ og er ætlaður drengjum fæddum 1999