Strákarnir styrkja sig

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding fékk til liðs við sig á lánssamning framherjann Kjartan Guðjónsson frá ÍBV rétt fyrir lok félagaskiptagluggans

Afturelding – Höttur á laugardag

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Keppni í 2.deild karla í knattspyrnu er komin á fullt skrið en á laugardag mæta strákarnir okkar Hetti frá Egilsstöðum á Varmárvelli. Leikurinn hefst kl 14:00