5.flokkur kvenna var með skemmtilega uppákomu um helgina en flokkurinn hefur verið með vinaviku til að vekja áhuga á fótbolta hjá stelpum á þessum aldri.
Jafntefli í toppslagnum
Afturelding og KV gerðu jafntefli 1-1 í uppgjöri efstu liða 2.deildar á föstudag
Toppslagur í 2.deild á föstudag
Á föstudag heimsækja strákarnir okkar KV í Vesturbæinn í uppgjöri toppliða deildarinnar.
FH hafði sigur gegn stelpunum okkar í Krikanum
FH vann Aftureldingu í Pepsideild kvenna á miðvikudagskvöld en leikið var í Kaplakrika
Kristrún Halla í liði 3.umferðarinnar
Í dag var birt lið 3.umferðar í Pepsideild kvenna og Afturelding á þar góðan fulltrúa í Kristrúnu Höllu Gylfadóttur
FH – Afturelding á miðvikudag
Afturelding heldur til Hafnarfjarðar og mætir þar FH í fjórðu umferð Pepsideildarinnar á miðvikudag.
Strákarnir styrkja sig
Afturelding fékk til liðs við sig á lánssamning framherjann Kjartan Guðjónsson frá ÍBV rétt fyrir lok félagaskiptagluggans
Afturelding sigraði Hött
Afturelding er með fullt hús stiga í 2.deildinni eftir góðan sigur á Hetti á Varmárvelli 3-1
Mikilvægt stig á útivelli hjá stelpunum
Afturelding sótti mikilvægt stig á erfiðan útivöll á Selfossi í Pepsi deildinni á laugardag.
Afturelding – Höttur á laugardag
Keppni í 2.deild karla í knattspyrnu er komin á fullt skrið en á laugardag mæta strákarnir okkar Hetti frá Egilsstöðum á Varmárvelli. Leikurinn hefst kl 14:00