Afturelding tók á móti Þrótti á Varmárvelli á þriðjudag í Pepsideildinni og vann sanngjarnan sigur 2-0
Pepsideildin, þriðjudag: Afturelding – Þróttur
Á þriðjudag fer fram fyrsti heimaleikur ársins í Pepsideild kvenna þegar Þróttur sækir Aftureldingu heim á Varmárvöll. Leikurinn hefst kl 19:15
Þróttarar of sterkir – strákarnir úr leik
Afturelding mætti Þrótti í 2.umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu á gerfigrasinu í Laugardal á mánudagskvöld
Borgunarbikarinn, mánudag: Þróttur – Afturelding
Í kvöld mánudag heimsækja strákarnir okkar Þrótt í Laugardalinn í 2.umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Leikið verður á gerfigrasvelli Þróttar kl 19:00.
Strákarnir byrja með látum, 3-1 sigur í fyrsta leik
Keppni í 2.deild er hafin og Afturelding byrjar vel og vann góðan sigur á Njarðvík á Varmárvelli.
Afturelding – Njarðvík í kvöld kl 19:15
Í kvöld föstudag mæta strákarnir okkar til leiks í 2.deildinni og taka á móti Njarðvíkingum á Varmárvelli.
Strákunum spáð upp !
Nú styttist í að keppni í 2.deild karla hefjist í Íslandsmótinu í knattspyrnu og er liði Aftureldingar spáð góðu gengi.
Örfá sæti laus í Liverpool skólann
Nú styttist óðum í hinn vinsæla Knattspyrnuskóla Liverpool og Aftureldingar en hann verður haldinn á Tungubökkum dagana 6.-8. júní nk.
Pepsi deildin komin af stað – tap í fyrsta leik.
Íslandsmótið í knattspyrnu er komið af stað og á þriðjudag hófu stelpurnar okkar leik með heimsókn á Hlíðarenda þar sem þær léku við Val í fyrstu umferð.
Pepsi deildin hefst í dag – allir á völlinn !
Nú lyftist brúnin á knattspyrnuáhugafólki því sumarvertíðin er að hefjast með fyrstu leikjum í Pepsi deildinnni. Afturelding mætir Val fyrstu umferð á þriðjudag kl 19:15