Nú lyftist brúnin á knattspyrnuáhugafólki því sumarvertíðin er að hefjast með fyrstu leikjum í Pepsi deildinnni. Afturelding mætir Val fyrstu umferð á þriðjudag kl 19:15
Aftureldingu spáð 8.sæti í Pepsideildinni
Netmiðillinn 433.is birtir í dag spá sérfræðinga sinna um lokastöðuna í Pepsideild kvenna í sumar. Aftureldingu er spáð 8.sæti og áframhaldandi veru í efstu deild.
Vika í Pepsi deildina !
Nú er aðeins vika í að keppni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu fari af stað en þá hefst sjötta ár stelpnanna okkar í deild þeirra bestu
Axel Óskar á reynslu til Norwich City
Axel Óskar Andrésson mun um miðjan maí halda til Englands á reynslu til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City
Steinarr með þrennu á 23 mínútum !
Meistaraflokkur karla mætti Sindra frá Hornafirði á grasvellinum á Vík á laugardag og vann öruggan 6-1 sigur
Tap hjá stelpunum okkar í Lengjubikarnum.
Meistaraflokkur kvenna tapaði 2-4 gegn Selfossi í Lengjubikarnum
Lengjubikar í kvöld; Afturelding – Selfoss
Afturelding tekur á móti liði Selfoss í Lengjubikar kvenna í kvöld föstudag kl 19:00
Margir leikir framundan í fótboltanum
Eldri aldursflokkarnir í knattspyrnudeild hafa nóg fyrir stafni næstu daga en segja má að fótboltatímabilið sé að smella í gangi þessa dagana
Sigur á KR í Lengjubikarnum
Afturelding vann góðan 3-2 sigur á KR í Lengjubikar kvenna í Egilshöll á sunnudag.
Birkir Þór hefur leikið sinn fyrsta landsleik
Birkir Þór Guðmundsson leikmaður 3.flokks Aftureldingar lék sinn fyrsta landsleik í dag fimmtudag með U17