Silfurverðlaun á Dana Cup

KnattspyrnudeildKnattspyrna

4.flokkur kvenna gerði góða ferð til Danmerkur í síðasta mánuði á hið sterka alþjóðlega knattspyrnumót Dana Cup í Hjörring.

Gunnar Logi í landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.