Gunnar Logi í landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Gunnar Logi Gylfason hefur verið valinn í U17 ára landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Færeyjum 5.til 12.ágúst.

Ásgeir og Egill komnir aftur

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Fyrir síðustu helgi fékk meistaraflokkur karla í knattspyrnu góðan liðsstyrk þegar Ásgeir Örn Arnþórsson og Egill Gautur Steingrímsson gengu til liðs við Aftureldingu.

Skráning hafin á Atlantismótið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Nú er skráning á Atlantismótið komin í fullan gang – mjög vel lítur út með skráningar en ennþá laus pláss í öllum flokkum.