Meistaraflokkur kvenna vann dramatískan sigur á Fylki í Árbæ á þriðjudag
Paul McShane til liðs við Aftureldingu
Skoski miðjumaðurinn Paul McShane hefur ákveðið að ganga til við Aftureldingu
Ásgeir og Egill komnir aftur
Fyrir síðustu helgi fékk meistaraflokkur karla í knattspyrnu góðan liðsstyrk þegar Ásgeir Örn Arnþórsson og Egill Gautur Steingrímsson gengu til liðs við Aftureldingu.
Afturelding með jafntefli í Hafnarfirði
Meistaraflokkur kvenna hélt til Hafnarfjarðar í dag og lék þar við FH í Pepsideildinni. Úrslitin urðu 2-2 jafntefli í hörkuleik.
Skráning hafin á Atlantismótið
Nú er skráning á Atlantismótið komin í fullan gang – mjög vel lítur út með skráningar en ennþá laus pláss í öllum flokkum.
Ekki lengra í bikarnum í ár
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár eftir tap í framlengdum leik gegn KR á Varmárvelli.
Bikarslagur á föstudag, Afturelding – KR
Nú er komið að 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins en Afturelding tekur á móti KR á Varmárvelli á föstudag kl. 19:15. Mætum öll og styðjum liðið okkar !
Dramatík á lokamínútunum á Varmárvelli
Afturelding vann Fjarðabyggð 3-2 í 2.deild karla á þriðjudag með marki í uppbótartíma.
Sterkur útisigur hjá okkar stelpum
Afturelding gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig á Vodafone völlinn að Hlíðarenda þegar liðið lagði Val 1-0 í Pepsi deildinni
Bikarævintýri hjá 3.flokki kvenna
3.flokkur kvenna hjá Aftureldingu hefur heldur betur slegið í gegn í Bikarkeppni KSÍ í sumar en liðið er komið í undanúrslit eftir frækinn sigur á Stjörnunni á útivelli.