7.flokkur karla átti frábæra ferð á Norðurálsmót ÍA á Akranesi um nýliðna helgi en liðið skilað þremur bikurum í hús.
5.flokkur kvenna vann á Pæjumóti í Eyjum
5.flokkur kvenna hélt til Eyja í vikunni á hið árlega Pæjumót ÍBV og þaðan voru þau góðu tíðindi að berast að bikar er með í förinni heim í Mosfellsbæinn.
Frækinn sigur á sterkum Sandgerðingum
Afturelding vann góðan 5-3 sigur á Reyni Sandgerði þegar liðin mættust að Varmá á fimmtudag.
Fram og ÍA koma í heimsókn á Varmárvöll.
Afturelding fékk svo sannarlega verðug verkefni í bikarkeppni KSÍ en dregið hefur verið í næstu umferð. Stelpurnar okkar mæta ÍA en strákarnir fá Fram í heimsókn.
Frábær heimasigur á Gróttu
Afturelding vann góðan sigur á Gróttu á mánudagskvöld í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikið var að Varmá og urðu lyktir leiks 4-2 fyrir strákunum okkar.
Afturelding – Grótta á mánudag – mætum Fram í bikarnum
Afturelding tekur á móti Gróttu í 2.deild karla í knattspyrnu á mánudag kl 20:00
Örfá pláss laus í fótboltaskólann
Það eru örfá laus pláss í fyrsta knattspyrnunámskeiðið sem hefst á mánudag. Leynigestir kíkja í heimsókn á hverju námskeiði.
Þór/KA nýtti færin
Afturelding tók á móti Þór/KA í Pepsideildinni á sunnudag á Varmárvelli. Fyrir leikinn var heimaliðið í neðsta sæti deildarinnar en gestirnir á toppnum.
Afturelding mætir Þór/KA á sunnudag.
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þór/KA á Varmárvelli á sunnudag í Pepsi deild kvenna. Leikurinn hefst kl 18:00
Liverpool skólinn að hefjast
Liverpool FC og Afturelding gengu í fyrravetur frá samkomulagi um að starfrækja knattspyrnuskóla á Íslandi.