Afturelding fékk svo sannarlega verðug verkefni í bikarkeppni KSÍ en dregið hefur verið í næstu umferð. Stelpurnar okkar mæta ÍA en strákarnir fá Fram í heimsókn.
Frábær heimasigur á Gróttu
Afturelding vann góðan sigur á Gróttu á mánudagskvöld í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikið var að Varmá og urðu lyktir leiks 4-2 fyrir strákunum okkar.
Afturelding – Grótta á mánudag – mætum Fram í bikarnum
Afturelding tekur á móti Gróttu í 2.deild karla í knattspyrnu á mánudag kl 20:00
Örfá pláss laus í fótboltaskólann
Það eru örfá laus pláss í fyrsta knattspyrnunámskeiðið sem hefst á mánudag. Leynigestir kíkja í heimsókn á hverju námskeiði.
Þór/KA nýtti færin
Afturelding tók á móti Þór/KA í Pepsideildinni á sunnudag á Varmárvelli. Fyrir leikinn var heimaliðið í neðsta sæti deildarinnar en gestirnir á toppnum.
Afturelding mætir Þór/KA á sunnudag.
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þór/KA á Varmárvelli á sunnudag í Pepsi deild kvenna. Leikurinn hefst kl 18:00
Liverpool skólinn að hefjast
Liverpool FC og Afturelding gengu í fyrravetur frá samkomulagi um að starfrækja knattspyrnuskóla á Íslandi.
Afturelding mætir Selfossi í Pepsi deildinni.
Meistaraflokkur kvenna skreppur austur fyrir fjall á mánudag og leikur við Selfoss í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar
Lítil uppskera á Húsavík.
Meistaraflokkur karla fór norður á Húsavík um helgina en uppskar engin stig að þessu sinni. Liðið mætti snörpum Völsungum sem fóru með sigur af hólmi.
Eyjapæjur tóku öll stigin
Afturelding tók á móti ÍBV í Pepsi deildinni á þriðjudagskvöld á Varmárvelli og beið ósigur 0-3 í annars nokkuð jöfnum leik.