Aðalfundur knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 20.mars kl 18:00 í skólastofunni að Varmá.

Stórsigur hjá Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur karla lék sinn annan leik í Lengjubikarnum í kalsaveðri á Varmá í gær. Okkar menn höfðu undirtökin í leiknum allan tímann og sigruðu 4-0 sanngjarnt.

Mosfellskur bragur á sigri U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þróttmikið starf í uppbyggingu kvennaknattspyrnu í Mosfellsbæ sýndi sig þegar U19 kvennalandsliðið bar sigur af Englendingum 3-2 á La Manga í dag.