Markaregn á Varmárvelli

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding vann stórsigur á ÍH í 3.umferð Lengjubikarsins á Varmárvelli á föstudagskvöld. Úrslitin urðu 8-3, okkar mönnum í hag sem þar með hafa unnið alla sína leiki hingað til.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 20.mars kl 18:00 í skólastofunni að Varmá.

Stórsigur hjá Aftureldingu

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur karla lék sinn annan leik í Lengjubikarnum í kalsaveðri á Varmá í gær. Okkar menn höfðu undirtökin í leiknum allan tímann og sigruðu 4-0 sanngjarnt.