Markaregn á Varmárvelli

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Afturelding byrjaði leikinn af fádæma krafti og skoraði fimm fyrstu mörkin í fyrri hálfleik.

ÍH klóraði í bakkann með marki úr vítaspyrnu en þrjú mörk heimamanna fylgdu í kjölfarið og stórsigur tryggður. Strákarnir slökuðu aðeins á klónni undir lokin og gestirnir læddu inn tveimur mörkum í restina. Afturelding er þá með níu stig eftir þrjá leiki og markatöluna 13-3