Aldís Mjöll Helgadóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við knattspyrnudeild Aftureldingar og mun því leika með liðinu næsta sumar.
17 ára uppalin hjá UMFA á samning hjá 1FFC Frankfurt
Heðrún Sunna Sigurðardóttir hóf sinn fótboltaferil hjá Aftureldingu og lék með yngri flokkum félagsins allt þar til hún flutti til Þýskalands með fjölskyldu sinni fyrir þremur árum.
Auður Linda boðuð á landsliðsæfingar.
Auður Linda Sonjudóttir, leikmaður 3.flokks kvenna í knattspyrnu hefur verið valin til þáttöku á úrtökuæfingum U16 ára landsliðsins sem fram fara um helgina.
Halldóra og Snædís í landsliðsverkefnum.
Knattspyrnudeild óskar Dóru og Dísu til hamingju með viðurkenninguna.
Gunnar Logi og Anton á landsliðsæfingum
Knattspyrnudeild óskar Antoni og Gunnari til hamingju með viðurkenninguna.
Getraunaleikurinn kominn í gang
Getraunaleikur Aftureldingar hófst með krafti um síðustu helgi á Hvíta Riddaranum






