Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá miðvikudaginn 10. april kl 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál

Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudag 9.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 3.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 19.00 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar mánudaginn 8.apríl kl 19.30 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 4.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 3.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Auglýst er eftir fólki til stjórnarstarfa og skulu framboð til stjórnarstarfa berast til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …

Afturelding auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdarstjóra

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Ungmennafélagið Afturelding auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Afturelding er ört stækkandi fjölgreinafélag með 11 deildir starfræktar og um 2000 iðkendur. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum félagsins, gerð áætlana og ásamt íþróttafulltrúa styður við deildir félagsins í öllu þeirra starfi. Framkvæmdastjóri er tengiliður félagsins við UMSK, ÍSÍ, UMFÍ sem og þau sérsambönd sem félagið er …

Miðar dregnir í happdrætti Þorrablóts Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Afturelding þakkar fyrir veittan stuðning á Þorrablóti og birtir hér vinningsnúmerin á þeim vinningum sem átti eftir að draga úr. 3. Vinningur Sigurbjörg gjafabréf Cocos gjafabréf Elitabeauty lashes Heilsuklasinn Djúsí gjafabréf Ísey gjafabréf Kippa Galdur Númer 1584 hlýtur 3.vinning 4. Vinningur Blik Zenato VIP vínpakki Esja spirit víndæla N1 gjafabréf Útilegumaðurinn 2 kippur galdur Númer 3102 hlýtur 4.vinning 5. Vinningur …

Íþróttaeldhugi ársins 2023.

Ungmennafélagið AftureldingÓflokkað

Gunna Stína var valin íþróttaeldhugi ársins 2023 á Íþróttamanni Ársins á vegum ÍSÍ og samtökum íþróttafréttamanna. Íþrótta­eld­hugi árs­ins er val­inn úr röðum sjálf­boðaliða í íþrótta­hreyf­ing­unni sem hafa í gegn­um árin nýtt eig­in hæfi­leika, frí­tíma og sérþekk­ingu til að efla íþrótt­a­starfið í sínu nærum­hverfi eða á land­inu öllu. Við erum gríðarlega stolt af Gunnu Stínu okkar og þá óeigingjörnu vinnu sem …

Jólasveinaheimsókn á Aðfangadag

Magnús EinarssonKnattspyrna, Óflokkað

Jólasamstarf jólasveinanna og Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður á sínum stað í ár. Heimsóknartíminn er Sunnudagurinn 24. des á milli kl 10:00 og 14:00. Hægt er að panta jólasveinaheimsókn innan Mosfellsbæjar og láta þessa skemmtilegu jólasveina afhenda pakka. Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki/ar er geymdur. Einnig má setja í athugasemd ef sérstakar óskir eru um tíma. …