Allir í úrslit í sýnum greinum.

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Sigurgeir varð Íslandsmeistari í 100m hlaupi og tapaði 200m á síðasta metri, náði silfri.
Óskar náði silfri eftir mjög spenandi keppni í stangarstökki (bráðabana).
Agnar náði bronsi í 800m eftir að hafa leit hlaupið mest allan tímann – var ennþá þreittur eftir að hafa tekið þátt í 200m tuttugu mínudum áður og varð að gefa eftir.
Bjarni hlaup hundrað og komst í úrslit. Heiðar tók þátt í 100 + 200 + spjóti og komst í úrslit í öllu.
Flottur árangur allra.