Okkar ungi og efnilegi handboltamaður Birkir Benediktsson er þessa dagana á æfingum með U 18 ára landsliði karla. Hópurinn æfir af fullum krafti fyrir EM sem verður í Póllandi núna í ágúst
Birkir hefur verið í lokahóp undanfarin 3 ár en einnig spilað með U 20 ára landsliðinu.
Óskum Birki innilega til hamingju sem og góðs gengis í Póllandi
