U-20 karla | Hópurinn fyrir EM valinn
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 20 manna hóp til æfinga fyrir EM sem fram fer í Danmörki í júlí og ágúst.
Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni.
Fyrsta æfing liðsins er miðvikudaginn 15. júní kl.6.45 í Kaplakrika.
Liðið mun æfa til 23. júní nk. en þá fer liðið til Sviss í æfingarmót.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn
Bernharð Jónsson, Akureyri
Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur
Grétar Ari Guðjónsson, Selfoss
Útileikmenn
Arnar Freyr Arnarsson, Fram
Aron Dagur Pálsson, Grótta
Birkir Benediktsson, Afturelding
Björgvin Páll Rúnarsson, Fjölnir
Dagur Arnarsson, ÍBV
Egill Magnússon, Team Tvis Holsterbro
Elvar Jónsson, Selfoss
Gestur Ingvarsson, Afturelding
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Kristján Kristjánsson, Fjölni
Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar
Nökkvi Elliðason, Grótta
Óðinn Ríkharðsson, FH
Ómar Ingi Magnússon, Valur
Sigtryggur Rúnarsson, Aue
Sturla Magnússon, Valur
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Óskum strákunum okkar innilega til hamingju sem og góðs gengis.