Blackbox mótið í handbolta – Leikir & Úrslit

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Blackbox mótið í handbolta fer fram helgina 16. og 17. nóvember í íþróttamiðstöðinni að Varmá. Mótið er haldið af Aftureldingu og er fyrir 5. flokk kvenna eldra ár.

Hér verður hægt að nálgast allar upplýsingar um leiki mótsins, úrslit leikja og úrslit deilda.

Leikjaplan helgarinnar

Leikið verður laugardag og sunnudag. Hér fyrir neðan smá sjá úrslit deilda í mótinu. Úrslit verða uppfærð jafnóðum alla helgina.

Úrslit deilda, laugardagur

Úrslit deilda, sunnudagur

Mótsstjóri er Eva Dís Sigrúnardóttir – Sími: 868-9057

Leiktími er 2×15 mínútur.
10 mínútur eru á milli leikja

ATH
Mikilvægt er að lið séu tilbúin þegar leikjaplan segir til um. Ráðlagt er að þjálfarar boði mætingu leikmanna sinni eigi seinna en 30 mín fyrir fyrsta leik. Þetta er til þess að allt mótið falli ekki á eftir áætlun.

Góða skemmtun um helgina!
Kær kveðja,
Mótsstjórn