Birkir Benediktsson og strákarnir í U 19 ára landsliði karla unnu brons á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fór fram í Rússlandi núna í Ágúst.
Ekki á hverjum degi sem Afturelding eignast bronsverðlaunahafa á heimsmeistaramóti og erum við virkilega stolt.
Innilega til hamingju Birkir !!
Hérna má sjá frétt á facebook handknattleiksdeildar.
https://www.facebook.com/507644679258833/photos/a.507650379258263.110509.507644679258833/990161837673779/?type=1&theater