Strákarnir okkar héldu út í æfingarferð til Finnland fyrir helgi. Spiluðu þeir nokkra æfingarleiki við Riihimaen Cocks frá Finnlandi þar sem þjálfari þeirra er engin annar en Gintaras Savukynas sem spilaði með Aftureldingu hér á árum áður.

Strákarnir okkar héldu út í æfingarferð til Finnland fyrir helgi. Spiluðu þeir nokkra æfingarleiki við Riihimaen Cocks frá Finnlandi þar sem þjálfari þeirra er engin annar en Gintaras Savukynas sem spilaði með Aftureldingu hér á árum áður.