Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik.
Reynir Þór mun stýra sýnum fyrsta leik á móti Haukum í Mosfellsbænum í næstu viku.
Handknattleiksdeild Aftureldingar býður Reyni Þór Reynisson velkominn til starfa
