Pétur Júníusson línumaðurinn okkar hefur verið valin í A landslið karla sem tekur á móti Serbíu hér á Íslandi 27 apríl og 3 maí næstkomandi.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis á móti Serbíu.

Pétur Júníusson línumaðurinn okkar hefur verið valin í A landslið karla sem tekur á móti Serbíu hér á Íslandi 27 apríl og 3 maí næstkomandi.
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis á móti Serbíu.