Andri hefur verið sterkur í vörninni síðastliðin tvö sumur og eru það gleðitíðindi að hann skyldi framlengja. Andri er uppalinn í Fylki en líkar vel við liðsfélagana í Aftureldingu og skyldi engan furða, þar sem feykigóður hópur er hér á ferð.
Það eru spennandi tímar í vændum í fótboltanum í Mosfellsbæ
