Hafrún Rakel Halldórsdóttir í U19 kvenna

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur í hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki í Svíþjóð í lok ágúst, gegn Noregi og Svíþjóð.

Ísland mætir Svíþjóð 28. ágúst og Noregi 30. ágúst.

Knattspyrnudeildin óskar Hafrúnu Rakel góðs gengis!