Heimsókn frá jólasveinum Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Hin vinsæla heimsókn sveina frá knattspyrnudeild UMFA verður í boði 24. desember milli 10 og 13!

Þann 24. desember verðar strákarnir að aðstoða þá sem eru önnum kafnir síðustu þrettán dagana fyrir jól. Heimsóknartíminn er mánudagurinn 24. des á milli kl 10-13. Hægt er að láta sveina afhenda pakka en þá þurfa þeir að vera geymdir í ólæstum bíl fyrir utan þegar sveinarnir mæta.

Verð fyrir sveinaheimsókn er: 5.000 kr.

Greiðslumöguleikar:
Millifærsla: Reikningsnúmer 0549-14-402111, Kt. 460974-0119, tilkynning með heimilisfangi og símanúmeri send á: agnarfg@gmail.com

Nánari upplýsingar veitir Agnar Freyr í síma 897-2144