Aðaldfundur körfuknattleiksdeildar – ný dagsetning og nýr tími!

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að færa aðalfund körfuknattleiksdeildar fram um einn dag.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 10. apríl kl 17:30
Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ.

Dagskrá fundar

Fundarsetning
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári
Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar
Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar
Kosning stjórnarmanna
Önnur mál
Fundarslit