Æfingar hefjast

Ungmennafélagið Afturelding

Tímataflan fyrir Yngri hópinn er eftirfarandi:
Allar æfingar eru í sal 2 að Varmá.

Hópur 6-8 ára – börn fædd 2009 – 2011
Þriðjudagar kl. 17:30-18:15
Miðvikudagar kl. 15:30-16:15

Hópur 9-11 ára – börn fædd 2006 – 2008
Þriðjudagar kl. 18:15-19:00
Miðvikudagar kl. 16:15 -17:00
Fimmtudagar kl. 17:30 – 18:30
Unglingahópur 12 ára og eldri – börn fædd 2005 og fyrr
Þriðjudagar kl. 19:00 – 20:00
Miðvikudagar kl. 17:00 -18:00
Fimmtudagar kl. 18:30 – 20:00
Keppnishópur
Mánudagar kl. 20:00 – 21:30 – Lágafell
Þriðjudagar kl.  20:00-21:00 – Salur 2
Fimmtudagar kl. 20:00-21:00 – Salur 2 

Við munum opna fyrir skráningar í Nóra í vikunni, látum ykkur vita þegar það er komið.
Þjálfarateymið okkar verður: Árni Magnússon (þriðjudagar), Einar Óskarsson (miðvikudagar) og Sunna Ösp Runólfsdóttir (fimmtudagar).
Sunna er ný í teyminu hjá okkur, hún er fyrrum landsliðskona í badminton og uppalin í TBR. Hún hefur mikla reynslu af þjálfun og hefur verið með einkatíma fyrir badmintonfólk í TBR, hún er sjúkraþjálfi að mennt og þekkir þ.a.l. vel allt er viðkemur uppbyggingu og styrk á líkamanum. Bjóðum Sunnu velkomna í teymið okkar.
Hlökkum til samverunnar með ykkur í vetur
Stjórnin.