ÍM 25, nýtt Aftureldingarmet og landsliðslámark

Sunddeild AftureldingarSund

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í 25m laug í sundi og áttum við einn keppanda á mótinu.

Ásdís Gunnarsdóttir keppti í 50 skrið, 100 skrið og 200 skrið um helgina. 50 skrið gekk eins og í sögu, hún gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Aftureldingarmet og náði lámarki í unglingalandsliðið. Hún bætti sig einnig í 100 skrið en var smá frá tímanum í 200 skrið.

Virkilega flott helgi af baki og til hamingju með árangurinn Ásdís