Nýr yfirþjálfari sunddeildar Aftureldingar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Í janúar skrifaði Sigrun Halldórsdóttir undir samning við sunddeild Aftureldingar.Við óskum henni góðs gengis í starfi og hlökkum til að starfa með henni á komandi tímum.