Sunddeild – Æfingar hjá Gull hópi farnar af stað.

Sunddeild Aftureldingar Sund

Æfingar nú á haustmisseri eru hafnar hjá Gull hópi, þ.e. iðkendur 12 ára og eldri.  Ný æfingatafla hefur verið send í tölvupósti til iðkenda og tekur gildi strax.
Æfingatöflur allra verða birtar á vefsíðu Aftureldingar mjög bráðlega ásamt fleiri upplýsingum.