Birta Rún Smáradóttir, sundkona frá Aftureldingu er flogin á vita ævintýranna til Bandaríkjanna. Hún er komin á skólastyrk hjá Kutztown University í Pennsylvaníu fylki, þar sem hún mun stunda nám við lífefnafræði og syndir fyrir skólaliðið KU-swim . Við óskum henni góðs gengis úti 😊
