Vormót Ármanns 2016

Sunddeild Aftureldingar Sund

Dagana 18.-19.mars munu sundmenn og konur Aftureldingar keppa á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug.
Keppni hefst kl.17:00 á föstudeginum og 9:00 á laugardeginum.

Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á sundfólkinu okkar.

Kveðja
Stjórnin