Flottur árangur hjá keppendum Aftureldingar á Íslandsmeistaramótinu í poomsae 4 Gull, 2 Silfur og 2 Brons
Vigdís, María, Selma og Rikki fengu Gull, Mikael Silfur, Herdís og Erla Brons í einstaklingskeppni og Vigdís fékk silfur í para keppni. Lið Aftureldingar varð í þriðjasæti í heildarstigakeppni liða.
![](https://afturelding.is/wp-content/uploads/2018/07/IMG_0091_01.jpg)