Mynd:Tryggvi Rúnarsson
Um síðustu helgi fór var haldið taekwondomót á vegum Reykjavik International Games í Víkinni í Fossvogi. Keppt var bæði í formum og bardaga og að vanda stóðu okkar keppendur sig með stakri prýði. Keppendur okkar fengu 19 gullverðlaun, 18 silfurverðlaun og 11 bronsverðlaun, en keppt var í öllum aldursflokkum.
Áfram Afturelding