Körfuknattleiksdeild Aftureldingar hefur gengið til samstarfs við Gunnar Inga Garðarsson sem nýjan styrktarþjálfara deildarinnar. Gunnar er íþróttafræðingur að mennt, uppalinn Mosfellingur og hefur mikla reynslu af styrktar- og líkamsþjálfun íþróttafólks. Hann mun leggja sitt af mörkum til þess að efla bæði leikmenn og liðið okkar. „Það er okkur mikið ánægjuefni að fá Gunnar til liðs við deildina. Hann hefur þegar …
Vetrarstarfið að hefjast í körfunni
Vetrarstarf körfuboltadeildarinnar hefst mánudaginn 1. september og fara allir flokkar þá af stað með æfingar. Við viljum vekja athygli á að í æfingatöflunni er skörun við knattspyrnudeildina, sérstaklega hjá 5. bekk (börn fædd 2015). Við erum þegar að vinna í lausnum og munum gera okkar besta til að tryggja að iðkendur geti stundað báðar greinar. Við biðjum um smá þolinmæði …
Magnús Eyjólfsson landsliðsþjálfari er látinn
Magnús Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata lést föstudaginn 15. ágúst 2025 eftir stutt veikindi. Magnús helgaði stóran hluta lífsins karate, hann var iðkandi, þjálfari og foreldri í Breiðablik og markaði djúp spor í starfið þar. Hann lagði einnig sitt af mörkum fyrir karatehreyfinguna á Íslandi og var m.a. landsliðsþjálfari á árunum 2011-2017 og svo aftur frá 2022. Fráfall Magnúsar er mikið …
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Helgina 3. – 4. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Íslandsmeistaramót unglinga Í unglingaflokki voru 4 keppendur og kepptu þau bæði í einstaklings- og hópkata. Þau náðu frábærum árangri og komu heim með fjóra Íslandsmeistaratitla og allir komust á pall! Frábær árangur hjá unglingunum, framfarirnar eru stöðugar Keppendur og verðlaun Alex, Eva og …
Grand Prix 2 – bikarmót unglinga
Annað Grand Prix mótið var haldið 26. apríl á Akranesi, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 66 þátttakendur skráðir til keppni. Karatedeild Aftureldingar var með sex keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll sýna þau stöðugar framfarir! Aron og Daníel voru að stíga sín fyrstu skref í unglingaflokki og þeir voru til fyrirmyndar …
Fellahringurinn 2025
Fellahringurinn er viðburður í Mosfellsbæ í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.Þessi fjallahjólaskemmtun höfðar til breiðs hóps hjólara – bæði vanra og þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjallahjólreiðum. 📅 Dagsetning: Fimmtudagur 28. ágúst 2025📍 Staður: Ræst frá íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 18:00 Leiðir & þátttökugjöld Litli hringurinn – ~15 km (hentar flestum) — 3.500 kr.Strava: https://www.strava.com/routes/9729777 …
Íþróttaskóli barnanna hjá Aftureldingu
Laugardaginn 20.september hefst íþróttaskóli barnanna hjá Aftureldingu þetta haustið. Í ár verður boðið upp á þrjú námskeið: Kl 9:15 verða börn fædd 2023Kl 10:15 verða börn fædd 2022Kl 11:15 verða börn fædd 2020 og 2021 Skráning hefur verið opnuð á abler eða hér . Ef foreldrar vilja hafa börn sín saman í tíma þá vinsamlegast hafið samband við stjórnendur skólans …
Sterk þjálfarateymi halda áfram að styrkjast!
Það er sigur fyrir fimleikadeild Aftureldingar að ná til okkar Jonas Lund fimleikaþjálfara! Jonas Lunde er danskur og með 13 ára reynslu í hópfimleikum. Síðustu 10 árin eða frá 2015 hefur Jonas verið mikilvægur þáttur í uppbyggingu Arendals Turnforening sem er í dag eitt sterkasta fimleikafélagið í Noregi. Jonas hefur sigrað með liðum sínum þrjá norska tiltla og komið þeim …
Afturelding gengur frá ráðningu þjálfara í yngri flokka starfið
Starf körfuknattleiksdeildar Aftureldingar er allt að taka á sig mynd fyrir næsta vetur. Deildin hefur gengið frá samningum við þrjá þjálfara sem taka að sér þjálfun yngri flokka deildarinnar. Heimamaðurinn Hlynur Logi Ingólfsson heldur áfram sem þjálfari yngri flokka Hlynur Logi Ingólfsson mun sjá um þjálfun 9. og 10. flokks ásamt því að verða þjálfara meistaraflokks innan handar með þjálfun …