Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram Helgafellsskóla, miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.00 Dagskrá aðalfundarins er eftifarandi: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2024 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2025 Lagabreytingar Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og …

Mosóskokk – Nýliðanámskeið og nýliðavikur

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar, Óflokkað

Nýliðanámskeið – Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk 5 vikur af markvissum hlaupaæfinum, fræðslu og styrk fyrir alla sem vilja byrja að hlaupa eða eru að koma sér af stað eftir hlé. 22. apríl til 24. maí 2025 – 3 æfingar í viku: Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:30 og laugardagar kl. 9:00 ATH byrjum þriðjudaginn 22. apríl kl. 17:30 við Íþróttamiðstöðina Varmá. …

Gleðilega körfuboltapáska

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar óskar ykkur öllum gleðilegra páska og vonar að þið hafið það sem allra best með ykkar fólki 1.- 6.bekkur mun núna í lok vikunnar fara í páskafrí eins og grunnskólarnir í Mosfellsbæ, eldri hóparnir 7.-10.flokkur munu æfa fram að helstu helgidögum. Fríið hefst á sun 13.apríl og komum til æfinga aftur þri 22.apríl nk. 10.flokkurinn okkar heldur síðan …

Swedish Karate Open – Þórður með silfur

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 29.-30. mars fór fram opna bikarmótið Swedish Open. 683 keppendur frá 11 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Álaborg helgina 11.-13. apríl nk. Þórður keppti í senior kata male, en þar voru 23 keppendur skráðir til leiks frá sex þjóðum. Í fyrstu umferð lenti …

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 8. apríl nk. kl. 20:00 á skrifstofu Aftureldingar við Bardgasalinn. Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Dagskrá …