Prufutímabili lokið

Karatedeild AftureldingarKarate

Skráningu nýrra iðkenda á vorönn 2025 er lokið og ekki verður tekið við fleiri nýjum iðkendum til prufu á vorönn. Í byrjun september hefst ný önn og þá bjóðum við nýja iðkendur velkomna.

Handbolti yngri flokkar 22. janúar.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lota tvö langt komin hjá 4. og 3. flokki karla og kvenna og mótaröð þrjú að hefjast hjá 5. flokk og yngri. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur kvenna Stelpurnar eru búnar að spila tvo leiki af sex. Hafa unnið einn og tapað einum. Stelpurnar verða örugglega í harðri baráttu um að komast …

Afturelding í undanúrslit bikarkeppni VÍS og KKÍ bæði í 10. og 11. flokki karla eftir góða sigra um helgina sem leið

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Föstudaginn 3. janúar héldu strákarnir suður með sjó og léku gegn flottu liði Njarðvík í nýrri og stórglæsilegri höll þeirra Njarðvíkinga, IceMar höllinni.  Njarðvíkingar tóku húsið í noktun núna í október og enn eitt glæsilegt körfuboltahúsið orðið að veruleika í landinu og ekki laust við öfund hjá okkur Mosfellingum, sannarlega eitthvað sem við eigum að láta okkur dreyma um.  En …

Glæsilegur árangur á Meistaramóti TBR

Badmintondeild AftureldingarBadminton

Badmintondeildin átti fjölda spilara á Meistaramóti TBR sem fór fram helgina 4-5 janúar í Gnoðavoginum. Þetta var fyrsta stóra mót ársins en það gefur stig á fullorðinsmótaröðinni. Keppt var í riðlum í einliðaleik en útslætti í tvíliða og tvenndarleik. Árangur vetrarins lét ekki á sér sjá en Afturelding sótti þrenn af fimm gullverðlaunum í 2. deildinni (ásamt einum silfurverðlaunum) og …

íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2024

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn 27 desember sl. í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur  höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem …

Íþróttafólk Aftureldingar 2024 handbolti

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handboltadeildin tilnefndi Þorstein Leo Gunnarsson sem handboltamann ársins og Sögu Sif Gísladóttir sem hanboltakonu ársins. Þau voru því kjöri sem íþróttamaður og íþróttakona ársins. Íþróttamaður- og kona Aftureldingar 2024 er svo valið af nefnd skipuð af aðalstjórn félagsins sem tilkynnt var á hófi 27. desember í Hlégarði ásamt fleiri viðurkenningum. Það kom ekki á óvart að íþróttakarl ársins var valinn  Þorsteinn …

Íþróttafólk Aftureldingar 2024

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Milli jóla og nýárs heldur aðalstjórn Aftureldingar viðburð þar sem íþróttamenn og konur, lið og einstaklingar eru heiðruð fyrir árangur á liðnu ári.  10.flokki karla, strákar fæddir 2009 var að þessu sinni veittur Hvatabikar aðalstjórnar félagsins fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2024 en þeir urðu einmitt íslandsmeistarar í fyrsta skipti í sögu körfuknattleiksdeildar Aftureldingar síðastliðið vor.   Þetta er sannarlega hvatning …

Karatemaður ársins og uppskeruhátíð KAÍ

Karatedeild AftureldingarKarate

Árleg uppskeruhátíð Karatesambands Íslands var haldin í byrjun desember, en þá er valinn karatemaður og -kona ársins, auk þess sem verðlaun fyrir bikarmót unglinga og fullorðinna eru afhent. Karatemaður ársins Þórður Jökull Henrysson var valinn karatemaður ársins 2024 af stjórn KAI en þetta er í annað sinn sem hann er valinn. Þórður átti gott keppnisár en hann keppir eingöngu í …

Jólakveðja

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa Aftureldingar verður í jólafríi þann 23. desember.