Framhalds aðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur félagsins fór fram 30. apríl síðastliðin þar sem Ásgeir Jónsson var kosinn sem áframhaldandi formaður félagsins og Geirarður Long til áframhaldandi stjórnarsetu næstu tvö árin. Inga Hallsteinsdóttir og Hildur Pála Gunnarsdóttir hafa ákveðið gefa ekki kost á sér áfram í aðalstjórn félagsins og er þess famvegna boðað til framhaldsfundar þar sem kosið verður til tveggja sæta í stjórn. Afturelding …

Kveðja frá Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding fjölskyldan hefur kvatt einn af sínum bestu mönnum. Ólafur Gísli Hilmarsson formaður barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar Aftureldingar er fallinn frá eftir stutt baráttu við krabbamein. Óli var einn af þeim sem gerði allt fyrir handknattleiksdeildina, hafði mikla ástríðu fyrir starfinu og vann statt og stöðugt að því að gera starfið og ekki síst umhverfið í kringum handboltann og handboltaiðkendur …

Fjallahjólaæfingar ungmenna 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður spenntum ungmennum á aldrinum 10–17 ára (fædd 2008–2015) að taka þátt í fjallahjólaæfingum í Mosfellsbæ sumarið 2025! Æfingarnar fara fram tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30–19:00. Mæting er við íþróttahúsið að Varmá, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Til að tryggja að allir fái að njóta sín sem best verður hópunum skipt niður eftir …

Sumarstarf Hjóladeildar 2025

Hjóladeild AftureldingarHjól

Hjóladeild Aftureldingar býður til sumarhjóla með skemmtilegum og samheldnum hópi þar sem áherslan er á að njóta þess að hjóla á stígum og slóðum í fallegu umhverfi Mosfellsbæjar og nágrennis. Við leggjum af stað frá Varmá nema annað sé tilkynnt. Á laugardögum förum við jafnvel í lengri ferðir eða sérstakar rafmagnshjólaferðir en nánari upplýsingar um laugardagana er kynnt á Facebook …

Íslandsmeistarar 2025

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Helgina 12 og 13. apríl fór fram Íslandsmót í hópfimleikum og sendi Afturelding þrjú öflug lið. Fyrir hönd deildarinnar fór 1. fl mix sem eru núverandi Bikarmeistarar, 2. fl mix einnig núverandi Bikarmeistarar og svo 3. fl kvenna sem hefur verið á uppleið. Núverandi Bikarmeistarar 1. flokkur mix náði að hreppa fyrsta sætið og eru þar með bæði Bikarmeistarar og …

Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram Helgafellsskóla, miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.00 Dagskrá aðalfundarins er eftifarandi: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2024 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2025 Lagabreytingar Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og …

Mosóskokk – Nýliðanámskeið og nýliðavikur

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar, Óflokkað

Nýliðanámskeið – Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk 5 vikur af markvissum hlaupaæfinum, fræðslu og styrk fyrir alla sem vilja byrja að hlaupa eða eru að koma sér af stað eftir hlé. 22. apríl til 24. maí 2025 – 3 æfingar í viku: Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:30 og laugardagar kl. 9:00 ATH byrjum þriðjudaginn 22. apríl kl. 17:30 við Íþróttamiðstöðina Varmá. …

Gleðilega körfuboltapáska

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar óskar ykkur öllum gleðilegra páska og vonar að þið hafið það sem allra best með ykkar fólki 1.- 6.bekkur mun núna í lok vikunnar fara í páskafrí eins og grunnskólarnir í Mosfellsbæ, eldri hóparnir 7.-10.flokkur munu æfa fram að helstu helgidögum. Fríið hefst á sun 13.apríl og komum til æfinga aftur þri 22.apríl nk. 10.flokkurinn okkar heldur síðan …

Swedish Karate Open – Þórður með silfur

Karatedeild AftureldingarKarate

Helgina 29.-30. mars fór fram opna bikarmótið Swedish Open. 683 keppendur frá 11 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Álaborg helgina 11.-13. apríl nk. Þórður keppti í senior kata male, en þar voru 23 keppendur skráðir til leiks frá sex þjóðum. Í fyrstu umferð lenti …