Aðalfundur Aftureldingar – Framboðsfrestur framlengdur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram 20. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram í Krikaskóla og hefst kl. 18:00. Boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum. Framboðsfrestur í aðalstjórn félagsins hefur jafnframt verið framlengdur til miðnættis þriðjudaginn 13. mars. Ekki bárust nægilega mörg framboð til að manna aðalstjórn fyrir næsta starfsár þegar lögbundin framboðsfrestur rann út sl. þriðjudag. Aðalstjórn hefur því ákveðið að …

Fimm frá blakdeild Aftureldingar valdir í landsliðsverkefni

Blakdeild AftureldingarBlak

Eduardo Barenguer Herrero, þjálfari U20 ára landsliðs karla, hefur valið 12 leikmenn til að keppa á Evrópumóti Smáþjóða sem fram fer í Færeyjum 23. – 25. mars. Afturelding á fimm leikmenn í þessum hóp. Það eru þeir Hilmir Berg Halldórsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Kjartan Davíðsson, Sigvaldi Örn Óskarsson, Valens Torfi Ingimundarson. Þess má einnig geta að allir leikmenn sem spila fyrir …

Aðalfundur Blakdeildar 2018

Blakdeild AftureldingarBlak

Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar 2018 Verður haldinn þriðjudaginn  13. mars kl  20:00 í vallarhúsinu að Varmá   Dagskrá fundarins:   1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.   Skýrsla stjórnar fyrir árið 2017.  3.   Reikningar ársins 2017 lagðir fram.  4.   Kynnt nýtt vinnuskipulag blakdeildar o   Sameiginlegt  vinnuráð mfl kk og kvk o   Heimaleikjaráð þvert á deildir 5.   Kosinn formaður blakdeildar 6.   Kosið í …

Aðalfundur knattspyrnudeildar í kvöld

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram í kvöld miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá:Hefðbundin aðalfundastörf Félagar eru hvattir til að mæta, sem og allt áhugafólk um knattspyrnumál. Hér má sjá ársskýrslu knattspyrnudeildar Aftureldingar.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 7.mars kl 20:00

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn miðvikudaginn 7.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu að Varmá.  Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundastjóra og fundarritara 3. Fundagerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram af gjaldkerum ráðanna. 6. Fjárhagsætlun ráðanna lagðar fram til samþykktar. 7. Kosningar a) …

Knattspyrnustelpur í landsliðsverkefnum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á fjóra fulltrúa í kvennalandsliðsverkefnum í knattspyrnu nú á fyrstu mánuðum ársins.Þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir tóku þátt í U16 úrtaksæfingum helgina 9-11. febrúar. Cecilía Rán var einnig valin til að taka þátt í úrtaksæfingum U17 kvenna. Eva Rut Ásþórsdóttir og Inga Laufey Ágústdóttur taka þátt einnig þátt í þeim æfingum helgina 23 og 24 febrúar.  …

Aðalfundur Aftureldingar 2018

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar fer fram  20. mars næstkomandi. Staðsetning og fundarími verður auglýstur nánar síðar. Boðið upp á léttar veitingar samhliða fundinum.Dagskrá aðalfundar 20181. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Ársskýrsla stjórnar4. Ársreikningur 20175. Fjárhagsáætlun 20186. Lagabreytingar7. Heiðursviðurkenningar8. Kosningar:a. Kosning formannsb. Kosning stjórnarmanna til tveggja árac. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnard. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda9. Önnur mál og ávarp gesta10. …

Afturelding á tvo fulltrúa í U17 karla

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á tvo uppalda leikmenn í U17 landsliði karla sem tekur þátt í milliriðli í undankeppni EM. Mótið fer fram í Hollandi 7.-13. mars n.k.  Þetta eru þeir Ísak Snær Þorvaldsson sem leikur með Norwich á Englandi og Jökull Andrésson markmaður sem leikur með Reading á Englandi. Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari stýrir liðinu í þessum leikjum. Mótherjar Íslands verða Holland, Tyrkland og Ítalía. …

Toppmótið í hópfimleikum

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Toppmótið í hópfimleikum verður haldið hjá okkur í Aftureldingu næstkomandi laugardag, 24. febrúar. Toppmótið er fyrsta mótið þar sem keppt er eftir nýjum keppnisreglum í hópfimleikum. Alls eru 9 lið skráð til keppni. En mótið er einnig partur af undankeppni fyrir NM unglinga sem að fram fer í Finnlandi í apríl. Þetta verður sannkölluð fimleikaveisla í okkar heimbæ og ég …

Bikarmót í stökkfimi

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fyrsta mót í Stökkfimi eftir að nýjar reglur voru gefnar út.Búið er að gera miklar breytingar á keppnis fyrirkomulaginu og má búast við skemmtilegu móti. Hvetjum alla til að koma í Varmá og sjá skemmtilega keppni.