Afturelding – Japan.
Æfingaleikur Varmá
laugardag 12. ágúst kl 11.30.
Weetosmót 2017
Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur sitt árlega fótboltamót á Tungubökkum helgina 26. og 27. ágúst. Mótsgjald er kr. 2500.- per iðkenda – ekkert staðfestingargjald 6 flokkur spilar á laugardegi 7 flokkur á sunnudegi Skráning fer fram á fotbolti@afturelding.is og líkur henni þann 16 ágúst
Thelma Dögg í svissnesku deildina.
Thelma Dögg Grétarsdóttir landsliðskona úr Aftureldingu hefur gert saming við Vbc Galina til eins árs og mun spila í efstu deild í Sviss í vetur.
Uppspilari í úrvalsdeild kvenna
Blakdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Mikayla Derochie, 22 ára uppspilara, um að leika með liðinu næsta keppnistímabil. Mikayla kemur frá Davidsson háskólanum í Norður Karólínu en þar var hún uppspilari liðsins, Wildcats, öll fjögur árin og fyrirliði liðsins síðustu tvö árin. Við bjóðum Mikayla hjartanlega velkomna til liðs við Aftureldingu.
Sumarnámskeið Aftureldingar og Subway
Skráning á Ágústæfingarnar er farinn af stað ! 8-11 ágúst og 14-18 ágúst Verð: kr 6000 fyrir eina viku, kr 10.000 ef greitt er fyrir 2 vikur. Þá förum við af stað með seinni hluta sumarskóla Aftureldingar. En fyrri hlutinn heppnaðist frábærlega þar sem við enduðum á því að fá Martin Hermansson og Hildi Björg landsliðsmenn í heimsókn til okkar. Við …
Keiluhöllin styður Aftureldingu/Fram
Afturelding/Fram og Keiluhöllin hafa gert með sér samstarfsamning og mun Keiluhöllin styðja við uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar í Mosfellsbæ og í Úlfarsárdal. Þetta er gleðitíðindi fyrir sameinað lið þessara tveggja félaga sem leikur í 2. deild kvenna og er á toppnum þegar deildarkeppnin er rétt um hálfnuð. „Fyrir okkur er það gleðiefni að styðja við bakið á íþróttastarfi í okkar nánasta nágrenni. …
María Rún í Aftureldingu
María Rún Karlsdóttir fyrirliði Þróttar Neskaupsstað í blaki mun leika með Aftureldingu næsta vetur og er ljóst að hún mun styrkja lið Aftureldingar töluvert.
Öflugur liðsstyrkur í meistaraflokki kvenna
Hildur Karen Jóhannsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning. Hildur Karen er uppalin Fjölnisstelpa sem byrjaði að æfa handbolta 7 ára gömul. Hildur Karen gekk til liðs við Fylki í 4.flokki og hefur spilað þar síðan og staðið sig vel. Hildur hefur tekið þátt í öllum yngri landsliðum í gegnum tíðina og er frábær viðbót í okkar hóp. Við erum …
Frjálsíþróttadeildin á ferð og flugi
Um síðastliðnu helgi fór fram Bauhaus Junioren Gala mótið í Þýskalandi. Ísland sendi fjóra fulltrúa og eigum við í Aftureldingu einn af þeim. Erna Sóley Gunnarsdóttir kastaði 4 kg. kúlu 13.91 meter og setti í leiðinni nýtt aldursflokkamet í flokki stúlkna 16-17 ára sem og 18-19 ára. Þess má geta að þyngd kúlu sem Erna Sóley ætti að vera kasta …
Vélfang ehf og handknattleiksdeild gera samning til tveggja ára.
Vélfang ehf og meistaraflokkur kvenna hjá handknattleiksdeild Aftureldingar hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára. Vélfang ehf. var stofnað í mars 2004 af þeim Eyjólfi Pétri Pálmasyni, Skarphéðni K. Erlingssyni, Stefáni G. Ármannssyni og Þórði Jónssyni. Mikill vöxtur hefur einkennt fyrirtækið frá stofnun þess en í febrúar 2005 var gengið frá kaupum á húsnæðinu á Gylfaflöt 24-30. Á vormánuðum …










