Afturelding heldur sitt árlega knattspyrnumót fyrir yngstu flokkana á Tungubökkum í lok sumars
Tímatafla handknattleikssdeildar ágúst 2016
Æfingar hefjast skv tímatöflu 2.ágúst.
Sumarnámskeið í ágúst!
Óvenjumörg sumarnámskeið fyrir börn standa til boða hjá félaginu í ágúst. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að skrá börn sín í þessi námskeið og taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi í ágúst með okkur. Upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins undir www.afturelding.is undir flipum deilda og á fésbókarsíðum deilda. • Handboltaskóli Varmá 2.- 5. ágúst og 8.- 11. ágúst. • Blakskóli …
Sumarnámskeið í ágúst!
Óvenjumörg sumarnámskeið fyrir börn standa til boða hjá félaginu í ágúst. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að skrá börn sín í þessi námskeið og taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi í ágúst með okkur. Upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins undir www.afturelding.is undir flipum deilda og á fésbókarsíðum deilda. • Handboltaskóli Varmá 2.- 5. ágúst og 8.- 11. ágúst. • Blakskóli …
Sumarnámskeið í körfu!
Körfuknattleiksdeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í ágúst fyrir 7-11 ára börn 8. – 19. ágúst ef þátttaka er næg – sjá auglýsingu þar um með því að smella á myndina.
Birkir heldur utan í fyrramálið með U20 ára landsliði Íslands.
U-20 ára landslið karla hefur nú nánast lokið undirbúningi súinum fyrir Em sem hefst á fimmtudaginn í danmörku. Liðið var á sinni síðustu æfingu hér heima í Kaplakrika í morgun en liðið heldur svo út í fyrramálið. Þjálfarar liðsins hafa búið við það lúxusvandamál að allir eru heilir og því kannski smá hausverkur fyrir þá að setja saman í endanlegan …
Handboltaskólinn
2.- 5. ágúst og 8.- 11. ágúst 2016
Bjarki og Viktor á landsliðsæfingar
Afturelding á tvo fulltrúa á æfingum U17 karlalandsliðsins um næstu helgi.
Atli Fannar í Aftureldingu
Framherjinn Atli Fannar Jónsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.










