Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna lokahóp til undirbúnings fyrir forkeppni EM sem fram fer í Póllandi. Ísland er þar í riðli ásamt Búlgaríu, Ítalíu og Póllandi. 2 lið fara áfram úr riðlinum í lokakeppnina sem fram fer í Danmörku í sumar. Okkar maður Birkir Benediktsson er í þeim hópi. Óskum Birki …
Óli Valur áfram formaður knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar var haldinn í Vallarhúsinu að Varmá á mánudagskvöld
Bikarúrslitaleikur
Afturelding mætir Þrótti Nes í bikarúrslitaleik í blaki sunnudag kl 13:30. Fjölmennum á pallana og styðjum stelpurnar til sigurs.
Áfram Afturelding
Stórsigur á KR í Lengjubikarnum
Afturelding vann 3-0 sigur á KR í Egilshöll í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum
Birgir Freyr Ragnarsson til liðs við Aftureldingu
Enn bætist í hóp öflugra liðsmanna sem ætla sér stóra hluti í knattspyrnunni fyrir hönd Mosfellsbæjar
Bikarhelgi í blakinu í Laugardalshöll
Undanúrslit laugardag 19. mars kl. 12.00 – Afturelding – KA
Úrslitaleikur fer fram sunnudag 20. mars kl. 13.30.
Fjölmennum í höllina – Áfram Afturelding.
Aftureldingarvörur úr Intersport í Sportbúð Errea
Tilkynning til iðkenda og forráðamanna þeirra. Intersport þjónustar ekki lengur fatnaðinn okkar til iðkenda og foreldra eins og verið hefur. Frá og með föstudeginum 18. mars n.k. mun Sportbúð Errea selja Aftureldinga fatnað og þjónusta beint til iðkenda UMFA. Errea mun opna nýja og glæsilega verslun í byrjun maí, í næsta nágrenni við Smáralind. Þangað til munu vörur fyrir Aftureldingu vera …
Vormót Ármanns 2016
Dagana 18.-19.mars munu sundmenn og konur Aftureldingar keppa á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug. Keppni hefst kl.17:00 á föstudeginum og 9:00 á laugardeginum. Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á sundfólkinu okkar. Kveðja Stjórnin
Ný stjórn Sunddeildar Aftureldingar
Á aðalfundi þann 9.mars s.l. var kosin ný stjórn fyrir Sunddeild Aftureldingar. Hana skipa Smári Jóhannesson, formaður Fríða Birna Þráinsdóttir, gjaldkeri Jónína Margrét Sigmundsdóttir, ritari Adonis Karaolanis, meðstjórnandi (áður formaður fráfarandi stjórnar) Nýkosin stjórn þakkar fráfarandi stjórn þeim Adonis, Guðnýju, Gerði og Guðrúnu fyrir ötult starf í þágu Sunddeildarinnar og hlakkar til að takast á við skemmtilegt og gefandi starf á næstu misserum. …
Starfsskýrsla handknattleiksdeildar 2015
Aðalfundur handknattleiksdeildar var haldin miðvikudaginn 17.3.2016 kl 20:00. Starfsskýrsla er hér með.









