Þorrablóti lokið – Vinningaskrá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Vel heppnuðu þorrablóti félagsins er lokið. Þorrablótsnefndin fær hrós fyrir vel lukkað blót sem aldrei hefur verið stærra í sniðum, en tæplega 700 manns voru að þessu sinni á blótinu.  Kærar þakkir fyrir að styðja félagið. Vinningaskrá í happdrætti kvöldsins má nálgast hér: ij.

Dagný Huld í lokahóp U20 ára landslið kvenna!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Einar Jónsson hefur valið 19 stelpur í lokahóp U 20 ára landslið kvenna.  Dagný Huld okkar frábæri hornamaður er í þeim hóp og spilar hún ásamt stelpunum í undankeppni fyrir HM 2015  18  – 20 mars næstkomandi. Stelpurnar spila við lið Ungverjalands, Austuríkis og Hvíta Rússlands sem koma hingað til lands og keppa um eitt laust sæti á HM næsta …

Dagskrá vorannar

Karatedeild AftureldingarKarate

Hér er listi yfir helstu viðburði hjá karatedeildinni á vorönn. Sem fyrr er von á meistara Sensei Steven Morris í febrúar og gefst þá öllum iðkendum deildarinnar tækifæri til að taka þátt í æfingabúðum og KOI móti í Varmá. Það er mikil stemning að æfa í stórum hóp í tvöföldum bardagasal með úrvals leiðbeinendum og KOI mótið er tilvalið æfingamót fyrir yngri iðkendur sem og eldri.

Hópar að fyllast

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar, Margir hópar hjá okkur eru orðnir fullir og því getur reynst erfitt fyrir börn að mæta á æfingar til að fá að prufa án þess að vera búin að tala við okkur fyrst. Við eigum einhver örfá pláss í sumum hópum, á meðan nokkrir hópar eru alveg fullir og ekkert svigrún til að bæta við. Við hvetjum því …