SUMARSKÓLI Í KRAKKABLAKI

Blakdeild AftureldingarBlak

Tvö sumarnámskeið í krakkablaki fyrir börn fædd 2004-2009 verða haldin í á vegum blakdeildar Aftureldingar í ágúst.     Námskeiðin verða í +Íþróttarhúsinu að Varmá kl.8:00-12:00 Námskeið 1: 4.-7. ágúst verð 5000kr. Námskeið 2: 10.-14. ágúst verð 6000kr. Skráning og greiðsla á: https://afturelding.felog.is eða gunnastina@gmail.com Skráningarfrestur er til og með 10. júlí. Allir þátttakendur fá bol og síðasta daginn verður …

Rogerio Ponticelli þjálfari karla og kvennaliðs Aftureldingar í blaki.

Blakdeild AftureldingarBlak

Blakdeild Aftureldingar hefur endurnýjað samning sinn við landsliðsþjálfara karla í blaki, Rogerio Ponticelli. Hann mun þjálfa alla hópa hjá deildinni allt frá 3.flokki stúlkna og pilta og upp úr og þar með talin úrvalsdeildarlið karla og kvenna.
Honum til aðstoðar hefur verið ráðin Eduardo Berenguer Herrero. Eduardo kemur frá Spáni og er með þjálfargráðu 3 í blaki og hefur starfað við þjálfun þar í landi bæði í hefðbundun blaki sem og í strandblaki. Ásamt því að aðstoða Rogerio við þjálfun allra hópa þá mun hann einnig spila með karlaliði Aftureldingar. Ennig hefur blakdeildin samið við Emil Gunnarsson um styrktarþjálfun úrvalsdeildaliða karla og kvenna á undirbúningstímabilinu. Blakdeildin býður Rogerio,Eduardo og Emil velkomna til starfa hjá félaginu.

Handboltaskóli Aftureldingar hefst 4.ágúst.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Handboltaskóli Aftureldingar 4.- 7. ágúst og 10.- 14. ágúst 2015 YNGRI HÓPAR Námskeið fyrir börn fædd 2006 – 2008. 4. – 7. ágúst , þriðjudag til föstudags. 10. – 14. ágúst, mánudag til föstudags. Námskeiðin verða að morgni kl: 10:00 – 12:00. Kennd verða grunnatriði í handknattleik og ýmis einföld tækniatriði ásamt því að kenna samvinnu. Skipt verður í hópa …

Birkir Benediktsson sigurvegari á European Cup 2015

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir unnir alla sína leiki og unnu Svíþjóð með tveimur mörkum í úrslitaleiknum í gær. Flottur hópur hér á ferð sem er á fullu í undirbúningi fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í ágúst næstkomandi.

Óskum Birki okkar og strákunum öllum innilega til hamingju með fábæran árangur sem og góðs gengis á HM.

Granollers Cup 2015

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Okkar flottu krakkar í 3 og 4 flokki karla og kvenna eru komin heiim frá Spáni en þau voru að keppa á sterku alþjóðlegu móti Granollers Cup.