Sundæfingar – allir hópir byrjaðir

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sundæfingarnar hófust aftur 1.september. Æfingataflan og ný verðskrá eru komnar hér á netið.

 

Allir yngri iðkendur eru velkomnir að koma og prufa frítt og með hverjum greiddum æfingagjöldum fylgir UMFA sundpoki, rauður eða svartur. Skráning fer fram inn á https://afturelding.felog.is/